← "Mamma, komdu og sjáðu, ég get gert með tveim boltum." 🔊
← Þegar mamma sér Tínu segir hún í símann: "Tína er komin, þá getur þú sjálf sagt henni þetta." 🔊
← En Tína sér hvað er að. Hún er oft bílveik sjálf. 🔊
← "Nei, mig langar að sjá hver fær vinning," segir Tína. Og hún má það. 🔊
← Hver á svona bágt? Tína sér að lítil telpa hleypur burt af torginu. "Rósa, Rósa," hrópar Tína því nú sér hún að litla telpan er Rósa, systir Bóa. 🔊
← En Tína heldur fast í handlegginn á Rósu. Hún sér að rauða rútan er hinum megin við götuna. 🔊
← Tína sér að lakið hefur vafist fast utan um hana. Hún tekur það af sér og stendur upp. 🔊
← Þá sér hún að hún er í herberginu heima hjá Elsu frænku. 🔊
← Elsa frænka hlær: "Þig hefur dreymt þetta, Tína. Þú hefur látið illa í svefninum. Sjáðu bara hvernig lakið er í rúminu." 🔊